Monday, March 10, 2008

Brussel

Vid Vix erum ad vinna baedi sem trainee's hja EFTA i Brussel og verdum herna amk naestu 5 manudina... !

I love Brussels! Eg a eftir ad breytast i kaffisjukling og alkaholista (hmmm.... sem eg var kannski fyrir;)) thvi i vinnunni eru FUNDIR FUNDIR FUNDIR og svo er 2 tima lunch, thar sem yfirleitt er hellt i sig sma raudvini eda hvitvini.... enginn tharf sem sagt ad spurja sig af hverju Harps elskar Brussel:)

Ibudin okkar er alveg otrulega flott! Hun er "naestum thvi" eins fin og Laugo (piff.... thad er ENGIN ibud eins fin og Laugo!)... hun er med svolum, svefnsofa og ollum nutimathaegindum, meira ad segja uppthvottavel... ja og straujarni!!! Eg og Vix straujudum i fyrsta skiptid i sidustu viku!!!

Eg og Vix erum buin ad akveda ad vera alveg jafn skemmtilegir nagrannar og vid (eda kannski adallega eg) vorum a Laugo... thad er pottthett einhver Curver sem byr vid hlidina a okkur sem a eftir ad fila okkur i taetlur!

Vix aetlar ad setja inn nokkrar myndir a eftir...till then... RESPECT og risaknus til Islands,
Harps

4 comments:

Unknown said...

Ég saknaði Curvers svo mikið að ég gerði dyraat á sunnudagsmorguninn.. .beið þangað til e-r svaraði og allt...

Sá sem svaraði var samt ekki jafn "morgunhress" og ég... bara skil það ekki ha?...

PLR,
big Ó

Ingjáll said...

Úff skúff! Þetta lítur allt hrikalega aðlaðandi út hjá ykkur þarna í útlöndum. Ég er bara ekki frá því að ég muni éta svolítið súkkulaði um páskana og huxa til Brussels á meðan.

Undirritað af virðulegum Ingjál. ;)

HH said...

ÚÚÚ spennandi :) Harps vertu dugleg að mynda, langar að sjá eitthvað af brussel! Ekki bara bjór samt.. Var heppin að "finna" skipunar-emailið, það fór nebblega beina leið í ruslpóst. Skrítið. Ef ég hefði ekki kíkt þangað þá hefði ég kannski ekki komist að þessu bloggi fyrr en þið væruð komin heim.. eins og Magnús með hitt bloggið. Aumingja Magnús. Léstu hann ekki vita af þessu?

Eníveis, hafið það gott og munið að knúsa hvort annað inná milli hvíta, rauða og gula ;)

KNús og koss!

ps. getiði látið kommentakerfið opnast í nýjum glugga? Þannig að færslan sjáist líka á meðan.. er stödd í alræmdri mjólkurþoku og man ekkert stundinni lengur, pirrandi að þurfa að fara til baka til að reyna að muna hvað ég ætlaði að kommenta á!

Vignir and Harpa said...

Ekki malid snull:) breyti thvi... en hihi... ja eg sendi lika skipunarmeil a Magnus... aeji! er med ykt mikid samviskubit!

Sakna thin snullan min og vona ad allt gangi vel. bid ad heilsa litlu margreti:)

Harps