Monday, March 17, 2008

Páskaferð!!!

Páskafríið mun ekki vera af verri endanum. Förinni er heitið til Vínar (Austurriki), thaðan til Budapest (Ungverjaland) og thaðan til Bratislava (Slovakia).

Loksins loksins er eg farin a ferdina aftur, enda ordin half eirdarlaus ad sitja svona a rassgatinu a sama stadnum samfellt i heilar 2 vikur!!!

Vid leigdum bilaleigubil og munum bruna til Vinar a fimmtudeginum. Thetta er ekki nema 12 tima ferdalag, sem er natturulega ekki neitt! piff piff....

Thar eydum vid svo fostudeginum i goda vedrinu sem Vix er buinn ad lofa mer! Auk thess ætlum vid ad liggja i leti a fína Austurríska sveitarsetrinu sem vid pöntudum og borda jardaber, fara i romantíska gönguferð um garðinn, drekka austurrískt kaffi, lata einhvern spila a fidlu fyrir okkur, drekka austurrískt vín og eitthvad svona meira snobb sem eg kann ekki alveg á.... endilega gefid mer komment hvad fleira er haegt ad gera i snobb-borginni Vín!!!

yesyes.... svo lestumst vid til Ungverjalands, thar sem ekki má fara med bilaleigubilinn til Austur-Evropu. Vix glæpó er samt að spá í að stelast yfir með bílinn. Harps lögfræðingur er að vinna í því ad finna glufu í bílaleigusamningnum...

Thar gistum vid a odyrasta hostelinu sem vid fundum!!! eftir allt splurge-ið i Vín!

Thadan höldum vid svo til Slovakiu og gistum eina nott (eftir ad finna geusthouse thar)...

A manudaginn keyrum vid svo aftur til Brussel and back to work on tuesday!

bissí bissí bissí

En annars verða þessir 5 manuðir hér í Brussel fullir af fullum gestum!!!!! Mamma og pabbi eru nuna i heimsokn og svo er von a foreldrum hans Vignis í apríl. Mari-Lis, eistneska vinkona mín síðan í Konstanz, kemur núna eftir páska. Dóra sæta kisulóra ætlar vonandi líka að kíkja, kannski auk slínanna allra! Maggí og Leifur eru líka að spá í þessu, auk Sólveigar og Luca. Svo er von á henni Helgu sætu í sumar...:) (vonandi er ég ekki að gleyma neinum:)

Allir aðrir eru auðvitað velkomnir, á meðan pláss og tími leyfir.

Au revoir!

Harps franskona

4 comments:

Anonymous said...

Vínarbollur, vínarbrauð, vínarvals, vínarkonzert.. endalaus afþreying.
Er að spá í að stofna svona afþreyingar-hugmynda-þjónustu. Jess. Þá er það ákveðið!

Kveðja, afþreyingarþjónusta Huldar.

ps. reikningurinn er á leiðinni.

Ef ykkur vantar uppl. um afþreyingu á öðrum áningarstöðum, ekki hika við að hafa samband. Ég finn eitthvað fyrir ykkur, gegn vægu gjaldi. Ef þið haldið áfram viðskiptum komist þið á vildarlistann og fáið afslátt af hugmyndum.
Koooooma svo!
;)

Anonymous said...

Mæli með alvöru Sacher köku í Vín og víni í Vín... vá hvað mér fannst þetta sniðugt.. eh hemm... vandræðalegt...


Peace out from the USA East coast chapter of the K59,

PLR,

maðurinn með sólstinginn...

ps: Óli sko

Rannveig said...
This comment has been removed by the author.
Rannveig said...

Góða ferð og gangi ykkur vel í akstrinum, held það sé klárlega skylda að fá sér vínarbrauð í Vín ;)