Monday, March 10, 2008

Ferðin til Brussel

Eg sagdi semsagt skilid vid Vidskiptabladid og keypti mer mida til Brussel med astinni minni, thar sem vid munum vinna fyrir friverslunarsamtok Evropu. Ulfur i saudagaeru sogdu margir thegar eg hof storf a VB, hvad skyldi folk segja nu...
Eg ad thykjast vera eitthvad threyttur i lestinni fra Amsterdam...

A medan Harpa er eldhress, buin ad vera a nanast samfelldu ferdalagi i marga solarhringa, yfir halfan hnottinn...
Vid hittum fyrir Rannveigu nokkra sem var med Horpu i logfraedi, theim fannst eitthvad hlaegilegt vid ad nota kort, enda ku thaer badar vera vidforular...
Metro-id getur verid lyjandi...
Thad rignir vist i Brussel, en thad er allt i lagi vegna thess ad Skoppu thykir svo gaman ad vera med regnhlif...
Harpa komin i sukkuladid... (eg fekk mer lika og thad var unadslegt)


Kvedja
Vignir


3 comments:

Andri Valur said...

Þið eruð hér með komin í bloggsafnarann minn og því ætti ekkert að fara framhjá mér:) Hafið það ágætt þarna í útlöndum...

S�lveig �ris said...

hae krusidullur!
Eg mun fylgjast med ykkur fra Torino. Svo ekkert Island i 5 manudi? Jaeja thad er aldrei ad vita nema eg muni eiga erindi til brussel, thad er ju lika styttra hehe og ekki er bjorinn her a Italiu upp a marga fiska!

knus

Anonymous said...

hae sidan ykkar er fín og íbúdin líka og ekki spillir fallega fólkið í henni
kveðja mamma (Vignis)