Tuesday, March 11, 2008

The "Grand Tour"

Okkur datt i hug ad gefa ykkur the "grand tour" af okkar storglaesilegu ibud...


Thetta er semse thar sem gengid er inn og tharna ma sja mig a leidinni i vinnuna i morgun...


Thetta er svo koniaksstofan. Thad sem ekki sest, er ad handan vid thessi glaesilegu gluggatjold eru svalir. Tharna var Harpa a leidinni ut ad borda. Vid forum a Morokkoskan stad og fengum svo bara kjotsupu med mondlum og sveskjum, en thad var aegilega gaman...

Eldhusid er glaesilegt og til margra hluta nytsamlegt. Vid eigum til alveg thrjar tegundir af kryddum og annad eins af spennandi hraefnum. En Harpa aetlar ad nyta Thailensku og Vietnomsku matreidslunamskeidin a naestunni... heppinn eg!!!



Ef ske kynni ad Oli kaemi i fondu-bod thykir rett ad syna myndir af klosettinu. Synist ther ekki vera i lagi med adstoduna Oli?


Allt mjog fint...


Her er svo the master bedroom, gridarlegt skapaplass baedi fyrir framan og aftan rumid, glaesilegt utsyni, nattbord beggja megin og margar hillur. (Mjog gott fyrir folk sem elskar ad vera uppi i rumi.)

Fyrsti posturinn okkar var ekki af verri endanum. Tveir midar a tonleika med tveimur af okkar uppahaldstonlistarmonnum; Jana Hunter og Phosphorescent (og lika Mariee Sioux og Alela Diane.) Thad er reyndar svo mikid af tonleikum her i Brussel ad vid vitum eiginlega ekkert hvad vid eigum ad fara a...

Harpa a skrifstofunni... Hun er reyndar sjaldnast thar, er yfirleitt a fundum eda i hadegismat.

5 comments:

Anonymous said...

Hæhæ....til hamingju með íbúðina. Ég fer þarna í gegn 4 apríl á leiðinni til Leuven. Verst að ég hef svo lítinn tíma að ég get ekki kíkt í heimsókn til ykkar

Kv Daníel

Anonymous said...

okok... Sýnist vera í lagi...

Gott pláss til að athafna sig og já stutt í pappírinn. En það er nottlega 57% af upplifuninni, Pappírinn. Verðið að finna pappír í Lambi-gæðum, bara möst...

En svona í heildina virðist þetta vera FONDU-proof heimili...

Ó

Anonymous said...

voðalega ertu frjálshyggjulega klæddur... hvar eru rifnu gallabuxurnar og fuck the system bolirnir?? Hver ertu... og hvað ertu búinn að gera við Vigni?

Anonymous said...

Svakalega er skrifborðið hennar Harps skipulagt. Mislitaðar plastmöppur. Toppurinn á skipulagi.

HH said...

Jeij :) gaman að sjá myndir af íbúðinni! Hún er fín.. fær alveg mitt samþykki sko ;) Næst langar mig að sjá götuna ykkar og leiðina í vinnuna og miðbæinn og og og.. já og myndir af thai- og víetnamska matnum.. tíhí :) Já og kannski eina mynd af Hörpu með bjór, bara svona svo ég viti að það er allt í lagi þarna hjá ykkur =)
Ok, takk takk ;)

RISAknús!